Formanskjör VM 2018

Ágæti félagsmaður VM,

hér á eftir kemur upptalning á þeim fjölmörgu málum og verkefnum sem ég hef haft frumkvæði að sem formaður að koma í framkvæmd og vill fá umboð þitt til að halda áfram með.  

  • Ég hafði frumkvæði að því að koma á einum besta sjúkrasjóði stéttarfélaga
              
    100% laun að 900.000 kr.     Sjúkraíbúðir í Reykjavík og Akureyri.
  • Ég hafði frumkvæði að uppbyggingu orlofsaðstöðu fyrir félagsmenn VM
              Fjölgun íbúða, ný sumarhús og nýtt tjaldsvæði.
  • Ég hef verið leiðandi í erfiðum kjarasamningum
  • Ég hef náð fram breytingum í kjarasamningum VM
  • Ég hef haft frumkvæði að því að stoppa undirboð á vinnumarkaði
  • Ég hef verið virkastur í umræðunni um verðlagsmál á fiski
  • Ég hef beitt mér í málefnum lífeyrissjóðakerfisins
  • Ég hef tryggt að þjónusta við félagsmenn sé til fyrirmyndar
  • Ég hef beitt mér fyrir umræðu um breytingu á vinnutíma
  • Ég hef verið virkur í pistla- og greinaskrifum til að koma okkar skoðunum á framfæri
  • Ég hafði frumkvæði að því að efla verkfallssjóð VM
  • Ég hafði frumkvæði að hækkun fræðslu- og endurmenntunarstyrkja 

Ágæti félagsmaður,
ég kalla eftir stuðningi þínum til að halda áfram sem formaður VM.
Ég hvet þig til að taka þátt í kosningunni og greiða mér atkvæði þitt, þá munt þú hafa áhrif á framtíð félagsins.

Guðmundur Ragnarsson, formaður VM.

Nánari upplýsingar um mig er á: gumrag.blog.is og www.vm.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband